Life Coach

Bara það besta - Markþjálfun

Ég heiti Valur Ásgeirsson. Í nær 30 ár starfaði ég sem pípari – þar til lífið kallaði á breytingu. Eftir axlaraðgerð og löngun til að gera eitthvað sem næði dýpra, fann ég mig í ákveðnu tómarúmi. Ég vissi ekki alveg hvert ég stefndi – en þegar ég kynntist markþjálfun fann ég neista sem kveikti nýja von og spennu.

Markþjálfunarnámið hefur verið umbreytandi ferðalag fyrir mig. Nú fæ ég að vinna með fólki á vegferðinni sinni

  • Vottaður markþjálfi
  • Sérhæfing í persónulegri þróun
  • Ég legg mikla áherslu á að ferðalagið verði skemmtilegt